hvað er villimenska við það að tveir menn fari inn í hring þar sem eru setta skírar reglur sem báðir samþikkja fyrir mér er ekkert villimanlegt við það og ekki get ég kallað það ofbeldi, ofbeldi er þegar að einhver verður fyrir einhverju sem að hann/hún vill ekki eða er neidd/neiddur til að gera og það að beita ofbeldi er að mínu mati villimenska svo í tilfelli mma þar sem að báðir aðilar eru samþikkir á sér ekkert ofbeldi framm þetta er bara íþróttarkeppni eins og hver önnur og er ekki...