Hitman: Bloodmoney Hitman Bloodmoney er einn nýjasti leikurinn frá IO Interactive. Ég er sjálfur búinn að spila og klára hann og slær þessi leikur enn og aftur í gegn úr Hitman seríunni.

Fyrst ætla ég að tala um allt það nýja sem mun koma fram í honum.

Þeir eru búnir að endurbæta leikjavélina og búnir að gera eftirfarandi: ‘Glacier’ engine, with ‘parallax normal mapping’, ‘refraction based effects’ and ‘rigid body dynamics’.

Getur hrint óvinum fram af klettum og yfir handrið, getur líka tekið þá í návígi með að kýla og skalla þá.

Myndavélin, eða so called “camera” í leiknum geturðu snúið að vild.

Nýtt kerfi sem að heitir Notoriety sem að kemur fram í lokinn á hverju einasta missioni og eftir því sem það er hærra, semsagt fer eftir því hve mörg vitni voru eftir í missioninu og hvort þú sást á upptökumyndavél eða ekki. Eftir því sem það er hærra er fólk miklu meira suspicious í kringum mann í næstkomandi missionum.

Nú geturðu falið lík í kistur eða ruslagámum.

AI munu taka eftir byssur og blóði á jörðinni og fylgja slóð blóðsins sem stundum ef til vill leiðir til líksins. (þetta er stundum alveg svakalega pirrandi fítus í leiknum :S, en þetta verður nú að fá að vera realistic :)

Þú getur customizað þín eigin vopn með pening sem þú færð fyrir missionin.

Getur tekið fólk “Human Shield” aftanfrá.

47 mun núna fela vopn sín ef þú ert ekki með þau holsteruð á bakvið sig ef að fólk er fyrir framan og öfugt.

Þú getur kastað allt sem þú ert með, byssum, vopnum og einnig geturðu kastað peningum til þess að distracta óvininn.

Nýtt “Crowd” System sem gerir kleyft að 3000-4000 full 3D karakterar geta verið í einu missioni. (og þetta svínvirkar, var eitt borð þar sem var nánast fólk út um allt, samt laggaði EKKERT) Sem þýðir einnig að þú getur drepið þau öll og gert allskonar hluti >:)

47 getur klifrað á nánast alli hluti núna: Girðingar, hillur, rör og fleira dóterí.

Kerfið í þessu detectar nánast allt sem þú gerir í missionum. Það rankar þig hærra eftir því hversu vel þú faldir líkinn og hvort þú skyldir mikið blóð eftir og vopn á jörðinni og þess háttar, alveg magnað.

Seinasta missionið í þessum leik er meira líkara seinasta missioninu í Hitman 2 heldur en það var í Contracts, það er að segja MASSACRE >:)




Þessi leikur er í mjög miklu uppaháldi núna og hvet ég alla til þess að nálgast honum einhverstaðar…..


Kveðja…..