Einu sinni voru tveir ræningjar að leita sér að fórnarlambi. Þeir sáu gamlann mann, svona um sjötugt vera að leita sér að leigubíl. Þeir hlupu að honum og skipuðu honum að láta sig fá veskið. Hann neitaði og þeir gerðu sig tilbúnna að stela veskinu hans. En þeir fengu aldrei tækifæri til þess því hann steinrotaði þá báða með sitthvoru högginu.

Þessi gamli maður hét Jack Dempsey. Fyrrverandi þungarviktarmeistarinn í boxi.