Ég held að ég geti sagt með nokkurri vissu að Raggi, söngvarinn í Ask the Slave, er með betri söngvörum landsins, með mjög breitt svið og frábæra sviðsframkomu. Það að þið skuluð hafa verið hlæjandi segir mér lítið, því margir tónlistaráhugamenn hlæja sig máttlausa yfir söngframmistöðu söngvara eins og t.d. Ingós í Severed Crotch. Ég sýndi tour manager Finntroll myndband Ask the Slave við lagið Bathtub fyrir showið og viðbrögð hans voru á þá leið að hann sýndi áhuga á að vinna með bandinu,...