Píkupopp metall? Hvort ertu þá að tala um lagið Master Passion Greed, eða Bye Bye Beautiful? Æi ég veit ekki, ég hef á tilfinningunni að jafnvel þó að Nightwish hefði 1-2 dauðarokkslög eða black metal lög á plötunni sinni, þá væri samt ákveðinn hópur sem gæti ekki stillt sig um að tala um bandið sem píkupopp og svoleiðis. Ég hef persónulega hlustað á og fylgst með Nightwish frá því hún byrjaði, og get fullyrt að Dark Passion Play platan nýja inniheldur sum af þyngstu lögum bandsins frá...