Ekkert mál að benda á mig góðir hálsar, en menn verða að varast að birta aldrei netföng í hefðbundnu formi (nafn@hýsill.is) á netinu, því spam róbottar pikka það upp og fyrr en varir er maður kominn með feitan pakka af spammi í inboxið hjá sér. Svona forums, eins og þetta, sem eru opin fyrir öllum til lestrar eru einmitt staðurinn sem robottar leita á. Skrifa frekar emailið á óhefðbundinn hátt, þannig að vitrænn lesandi viti að um netfang er að ræða, en róbott gæti verið í vandræðum…....