Ákvörðun með í hvaða röð böndin verða eins og upphaflegi póstur þessa þráðar spyr um, eða það sem þú og Sigvörður eru að gagnrýna sem mest? Og já, þegar ég fæ kannski 3-4 tíma svefn vegna þess að ég er að skipuleggja tónleika, vinn frá 7.30 til 18-19 alla daga þess fyrir utan, þá fyrirgefur þú mér ef ég næ ekki að fylgjast með öllu sem gerist hérna á huga.