Jæja, ég vildi aðeins minnast á að það er núna búið að staðfesta fullt af böndum á Wacken og það eru 28 manns búin að skrá sig í ferðina :) Ég er búinn að vera að ræða við hina ýmsu menn útí bæ varðandi ferðina í ár, og nokkrir þeirra sem hafa farið með áður í ferðina hafa ekki áttað sig á því að við skulum fá að mæta á svæðið áður en það opnar officially, sem þýðir að menn eru ekki í kapphlaupi við það að finna sér tjaldsvæði fyrir búðirnar, heldur geta gengið hægt og rólega og nánast valið...