Jæja, ég er sáttari við þig en ég hélt að ég myndi verða, sérstaklega þegar ég sé að þú gafst Zeitgeist þinn tíma þegar Valdi nokkur benti þér á hana, áhugaverð nokk, ef það sem hún heldur fram er rétt [hef ekki nennt að staðfesta það sjálfur]. Siðfræðin, tvíhyggjan og trúarbrögðin eru auðvitað lítið annað en tæki til að stjórna almúganum svo að við getum haldið í samfélag í okkar mynd.