Er nú alveg að klára hana og fíla hana mjög vel bara. Á allt annan hátt en allar aðrar anime seríur sem að ég horfi venjulega á samt. Það eru einhverjir tveir þættir eftir og svo alternative ending bíómyndin og so far hef ég notið hennar og aldrei lent í því að skilja ekki hvað er í gangi [fyrir utan smá með Ritsuko í 22] og hef notið þess að koma með kenningar um alls konar leyndarmál sem að hafa, mér til mikillar gleði, allar reynst réttar. ^^ Helvítis heppni eða kannski eru niðurstöður...