Jæja, nú spyr ég ykkur kæru Metal-unnendur. Hvað hlustið þið á annað en Metal (ef þið hlustið nú á eitthvað annað en metal þ.e.a.s).
Hverjar eru t.d. uppáhalds hljómsveitir/tónlistarfólk ykkar utan metal-stefnunnar?

Hljómsveitir sem ég get nefnt eru:
Hjálmar - Alíslenskt Reggae
Counting Crows
Radiohead

Og tónlistarfólk sem ég get nefnt eru t.d
Norah Jones
Bob Dylan
K.T Tunstall
Tiken Jah Fakoly
Bob Marley
Habib Koité

En þetta er bara það sem ég hlusta hvað mest á fyrir utan metalinn, en metallinn er alltaf í aðalhlutverki hjá mér.

En nú er komið að ykkur, hverja getið þið nefnt sem uppáhalds?

Þegar stórt er spurt….
In such a world as this does one dare to think for himself?