“núna ertu að líkja saman eplum og appelsínum….” Værirðu til í að vera örlítið nákvæmari, það er ekki alveg ljóst hvað þú ert að tala um. Fyrir utan að það er lítið mál að líkja saman eplum og appelsínum, ég hef aldrei skilið það máltæki. Bæði eru ávextir, bara mismunandi ávextir. Að bera saman epli og appelsínur er alveg eins og að bera saman tvær tegundir af fíkniefnum, nú eða tvö mismunandi bönn. Bæði fíkniefnin, eða bæði bönnin, eru af sömu fjölskyldu, þó ólík séu.