meirihluti heimilislausra á íslandi eru fíklar, annaðhvort í dópi eða alkóhóli og alkóhól og dóp fíkn er það sterk að fólk gerir hvað sem er til að komast yfir efnin í mörgum tilfellum, oft innbrot, enda sérðu það að stóóóór hluti fanga á íslandi(ef ekki meirihluti) er fólk sem eru alkóhólistar eða fíklar, mér líkar ekkert vel við þessa staðreynd því meirihlutinn af þessu fólki er mjög gott fólk sem hefur lent á villigötum og eru mjög góðar manneskjur en manneskja sem er fíkill er vís til alls