Splinter með Sneaker pimps, þeir voru geðveikt vinsælir hérna í den, áttu lag í The Saint myndinni, Spin spin sugar en þeir hafa breyst mjög mikið og eru orðnir mun þroskaðari, svona róleg dreymandi en samt áleitin tónlist sem allt of fáir þekkja hérna. Mæli með að þú prófir þá en það er alls ekki víst að þetta sé eitthvað fyrir þig<br><br>Talbína