Hvað kemur það málinu við hvort hægt sé að skemmta sér án áfengis? Spurningin er hvort það sé ekki óeðlilegt að fullorðið fólk, samkvæmt skilgreiningu laganna (fólk sem hefur fengið fullt forræði yfir sjálfseignarrétti), geti ekki verslað sér áfengi þegar því er treyst fyrir öllum öðrum hlutum í lífi sínu. Er það eitthvað minna mál að ákveða að gifta sig heldur en að ákveða að drekka? Er það minna mál að játa eilífa ást sína á maka sínum heldur en að fá sér sopa af bjór yfir boltanum? nei ég...