Jæja, hvað finnst ykkur hugarar, um að sameina allt í 18 ár, fjárræði, bílpróf, og áfengiskaupaaldur?
Hver er kosturinn við að hafa þetta allt á sitthvoru árinu eða gallinn?
Ég er að skrifa með þessu, grein í skólanum og langar að vita hvað ykkur finnst?
Afhverju höfum við þroska til þess að keyra bíl 17 ára, gifta okkur 18 ára og ráða öllu sjálf en samt meigum við ekki kaupa okkur áfengi?
Núna gæti maður meira að segja lokið menntaskólaskóla 18 ára og farið í háskólann, en neinei við meigum ekki drekka, hver eru rökin fyrir þessu?