Humm voru ekki 4,4% vextir á þessum lánum… allavega minnir mig það. ,,Verður einhver í framtíðinni með fasteignaveð til að leggja fram?´´ Hvað meinarðu? Hættir fólk allt í einu að eiga hluti? Ég er ekki alveg að fatta spurninguna. Þegar einstaklingar kaupa fasteign á lánum, þá er veðið iðulega í þeirri fasteign sem keypt er. Geturðu skýrt spurninguna þína betur?