Ég verð að segja, þar sem ég er mikill áhugamaður um DVD og á ágætis safn (ef ég segi sjálfur frá), að mér finnst algjör della að kaupa spennuþætti. Stöff eins og Lost, 24 og Prison Break hefur gjörsamlega ekkert endurspecgildi, fyrr en nokkrum árum seinna þegar mar er liggur við búnað gleyma flestu sem gerðist. :D