ég veit ekki hvort það sé slæm hugmynd að breyta um mælieiningar í íslenskum textum, þar sem hinar ýmsu einingar sem notaðar eru útí heim eru ansi undarlegar… ég efast um að nokkur íslendingur viti hvað ein únsa er stór (efast reyndar líka um að bandaríkjamenn viti það)… ekki allir sem geta breytt frá galloni yfir í lítra, fet yfir í metra, fahrenheit yfir í celsius, á meðan á myndinni stendur þeas…