Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

snorka
snorka Notandi frá fornöld Kvenmaður
138 stig
Delos Crapos

Gullfiskurinn missti litinn. (22 álit)

í Fiskar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Mamma mín á tvo gullfiska. Þeir eru í kúlubúri og persónulega finnst mér þeir vera mjög skemmtiegir. Annar þeirra fylgir puttanum mínum þegar ég set hann við búrið. Síðustu mánuðina hefur annar fiskanna farið að missa litinn. Hann var fallega appelsínugulur en núna er hann oriðinn að mestu hvítur. Fyrst datt mömmu það í hug að það gæti verið sandurinn hjá þeim, því í honum leyndust glerbrot. Þannig að það var skipt um sand, en ekkert breyttist og fiskurinn hélt áfram að missa litinn. Þá datt...

Gaman saman (15 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég verð eiginlega að segja að fólk einbeitir sér alltof mikið að slæmu hliðinni. Það er alltaf sí röflandi yfir því sem illa fer en minnist aldrei á það sem gott er.. Þetta er ekki bara hérna inni á rómantík á Huga heldur bara allsstaðar í samfélaginu. Þegar þið horfið á fréttirnar og lesið blöðin, hvað ætli séu margar “góðar” fréttir á móti þeim “vondu”(þá er ég að tala um “Banaslys”, “Hitabylga, 200 manns hafa farist” og álíka fréttir)? Það er ekkert svo mikið um það. En þetta er samt ekki...

Rómantík. (7 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég var aðeins að lesa hérna og fór að pæla. Flestar greinarnar hérna fjalla um sambönd. S.s. kærustupör, eða fólk í samböndum sem á við einhver vandamál að stríða. Hvar er rómantíkin í því? Rómantíkin er á fleiri stöðum en á milli elskenda. Hún er oft til staðar hjá elskendum. En hún er líka til staðar á svo mörgum fleiri stöðum. Það er rómantík á vissan hátt að eiga notalega stund með vinum sínum, foreldrum, systkinum. Síðan er líka hægt að finna rómantíkina einn með sjálfum sér. Fara í...

Lag.... (3 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þú og ég og allt sem kannski er ástarljóð í hjarta mér Orð sem ég hef engum sagt, upp á ær og trúr. Orð sem enginn heyrir nema þú. Bros í laumi, lítið augnarblik, bros á móti eftir örsutt hik. Ég leitaði að orðunum sem áttu að segja… Setningunni sem ég vildi segja… Þessi dulbúnu orð áttu að segja þér sögu um allt sem í brjósti mér býr. Það sem ég þorði ekki að segja við þig voru orðin sem afhjúpa mig. Nú kemur dagur eftir dimma nótt, draumalandið hverfur alltof fljótt. Nú get ég horft á...

Ást (22 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef þið pælið í því er til eitthvað sem er sönn ást?? Kannsi er það raunvörulega til, en hvernig veit maður að maður er raunvörulega ástfangin en ekki bara hvolpaást?? og þó að maður finni stóru ÁSTINA í sínu lífi þá þarf það ekkert endilega að vera að maður vilji eyða því sem eftir er með þessari manneskju. Sumir segja að raunvöruleg ást endist bara í 6 mánuði slétta, þá á ég við ást sem maður mundi fórna sjálfum sér fyrir. En aðrir segja að hún endist að eilífu. Ég vil endilega heyra ykkar...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok