Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

snorka
snorka Notandi frá fornöld Kvenmaður
138 stig
Delos Crapos

peugeot 206, þarfnast lagfæringar (0 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Svartur Peugot '99 til sölu. Keyrður 135 þúsund. Í honum eru flunku nýir demparar að framan, glæ nýr snúningshraðamótor, ný kerti og nýlega var skipt um vinstri fram öxul. Með honum fylgja notuð sumardekk á felgum og hann er á vetrardekkjum. Það þarf að skipta um háspennukefli og stífu milli jafnvægisstangar og dempara og afturdempararnir eru orðnir lélegir. 140 þúsund eða tilboð. Upplýsingar í síma 8620889

Óska eftir fuglabúri fyrir dísarfugl. (0 álit)

í Fuglar fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég var að kaupa mér dísarfugl og fæ hann afhentann eftir ca. 2 vikur og vantar búr undir hann. Ef þið eigið einhverstaðar gamalt búr niðri í kjallara eða úti í bílskúr þá skal ég með glöðu geði losa ykkur við það. Kv. Snorka email: snorka_2000@yahoo.com<br><br>Delos Crapos

Mig vantar DJ (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er að leita að DJ til að halda uppi balli. Þetta er ball fyrir krakka á grunnskólaaldri (13 til 16 ára) og ég er að leita að einhverjum sem spilar eingöngu bara teknó. Getur einhver bent mér á einhvern? Það væri ágætt að fá nafn símanúmer líka. <br><br>Delos Crapos

Afmæli (3 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum
HæHæ Ég og kærastinn minn eigum hálfs árs afmæli bráðum. Nánar til tekið á föstudaginn langa. Og mig langar til að gera eitthvað virkilega sértagt af því tilefni, sértstaklega þar sem þetta er lengsta samband sem ég hef verið í. Eruð þið hugarar með einhverjar hugmydnir um hvað sé hægt að gera af þessu tilefni?? <br><br>Delos Crapos

Hefuru elskað?? (5 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hefurðu einhverntímann elskað einhvern það mikið að þú hefðir dáið fyrir hann/hana?? Hefurðu einhverntímann sært hann/hana óviljandi í einhverjum fíflagangi og séð síðan eftir því alla tíð?? Það kom fyrir mig og ég sé mikið eftir því!! Þrátt fyrir að það sé komið rúmlega ár síðan við hættum saman og sambandið stóð bara í 4 mánuði þá hefur mér ekki ennþá tekist að komast yfir hann. Þegar ég sé hann úti á götu þá fæ ég í magann og hnéin vilja gefa sig, röddin vill heldur ekki virka rétt… Þetta...

(eitthvað orð sem virkar mjög spennandi!!) (9 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Byrjum á byrjuninni… Mér var sagt upp um daginn, ég viðurkenni það að ég hélt framhjá honum og sé mjög eftir því. Fyrst þá varð hann sár en vildi halda áfram með sambandið af því að hann elskaði mig… þetta var mjög sársaukafullt tímabil fyrir okkur bæði. Síðan ákváðum við (aðalega hann samt) að taka hlé yfir sumarið… Það gekk bara vel. Við hittumst einusinni, (ég er að vinna úti á landi) og gerðum dáldið ljótt ;o) En hvað um það ég heyri ekki í honum í viku (sem ég var í bænum) og geng svo á...

Hvað má hvað má ekki?? (3 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað má og hvað má ekki í sambandi… Er það bara persónubundið hvað er framhjáhald og hvað ekki?? ok, ég geri mér grein fyrir því að það er mjög persónubundið! Sko, vinkona mín er komin í samband við strák sem býr úti á landi, sjálf býr hún í bænum og hún lítur á bókstaflega allt sem framhjáhald… en samt tekur maður oft eftir því að hún er að pæla í hinum og þessum strák… og er jafnvel að leika sér að þeim, með því að vera að gefa þeim undir fótinn. Það er...

Irritirrandi (0 álit)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það sem pirrar í bíó! Ég var á Blair Witch 2 um helgina og náunginn fyrir aftan mig var alltaf að sparka taktfast í sætið… ég hataði hann allann tímann sem hann var að þessu!! Svo þegar ég var á annarri mynd “The Wedding Planner” hún er ekki komin í bíó… en það er ekki málið, það var manneskja við hliðina á mér sem hló svo MIKIÐ og asnalega að ég var að farast + þá hló hún að öllu!! Einhver sagði “hæ” þá fór hún að hlægja!! Enilega sendið inn eitthvað um pirrandi í bíó!

Rjómi (2 álit)

í Heilsa fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ef maður þeytir rjómaís mikið verður hann þá þykkari eða jafnvel að smjöri??

Pæling (0 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hérna er ég með smá pælingu.. ef augun eru gluggar sálarinnar er munnurinn þá bílskúrinn???
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok