Þú og ég og allt sem kannski er
ástarljóð í hjarta mér
Orð sem ég hef engum sagt,
upp á ær og trúr.
Orð sem enginn heyrir nema þú.

Bros í laumi, lítið augnarblik,
bros á móti eftir örsutt hik.
Ég leitaði að orðunum
sem áttu að segja…
Setningunni sem ég vildi segja…

Þessi dulbúnu orð áttu að segja þér sögu
um allt sem í brjósti mér býr.
Það sem ég þorði ekki að segja við þig
voru orðin sem afhjúpa mig.

Nú kemur dagur eftir dimma nótt,
draumalandið hverfur alltof fljótt.
Nú get ég horft á móti,
þegar horfir þú á mig.
Og berum orðum sagt: Ég elska þig.

Hluti úr lagi úr myndinni Veggfóður.
Delos Crapos