Kannski leitum við ekki alltaf á rétt mið. Stundum erum við ekki í góðu skapi, stundum erum við reið, fer okkur þá aftur sem manneskjur. Stundum er tíðarandinn bara þannig að lýðurinn er í vondu skapi. Þá heimtum við breytingar, sem eru oft á tíðum ekki til góðs, en undirvitund lýðsins lærir alltaf af reynsluni. S.br. 2 skref áfram og 1 afturábak. Það sem að vegur stærst í þessari þróun myndi vera það hvern við kjósum sem leiðtoga. Það skiftir verulegu máli, og það er síður en svo auðvelt að...