Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

snikkari
snikkari Notandi frá fornöld 52 ára karlmaður
508 stig

Re: Hið frábæra umferðarríki Ísland..

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Það á fyrst og fremst að koma upp æfingarbrautum þar sem að unglingar geta æft sig frá 13 ára aldri.

Re: Fegurstu og ljótustu bílarnir!

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Fallegastir: Ford Mustang Shelby Cobra GT 500 ´69 Nisan Skyline GT-R ´02 Ljótastir: AMC Gremlin Toyota Landcruiser 90

Re: bimmi á mynd..

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Mig langar ekki í svona bíl og ekki Afa heldur.

Re: Nýja Corollan

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mér finnst þessir bílar allt of dýrir. T-Sport bíllinn ætti ekki að vera dýrari en 1.8 millj. þessir Toyotu búðingar halda að þeir séu með gull í höndunum. Skrýtið fannst mér að engin skuli vera boðin með fjórhjóladrifi.

Re: Hvernig bíl eigið þið ??

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
TEGUND : Suzuki Grand Vitara ÁRGERÐ : 2000 LITUR : Svartur VÉL/AFL: 2.0L 128 hö DRIF : 4x4 AUKAHL.: Limited útfærsla TEGUND : Ford Bronco ÁRGERÐ : 1966 LITUR : Rauður VÉL/AFL: 6 cyl DRIF : 4x4 AUKAHL.: Original

Re: Slyddujeppar

í Jeppar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Mitt álit er að slyddujeppar eru bílar sem að ekki eru byggðir á grind og eru ekki með háu og lágu drifi. T.D. Rav4 og þ.h.

Re: Hvernig jeppa eigið þið?

í Jeppar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Suzuki Grand Vitara limited árg 2000. Bsk, 2.0 L vél 225/70R16 dekk. óbreyttur. Eyðsla: 10-11 L innanbæjar 8-9 L í langkeyrslu hann virkar fínt fyrir mig og konuna. Við komumst allt sem að við þurfum að fara. Einnig um hálendið á sumrin.

Re: Eitthvað að...

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er mjög sennilega lélegir stimpilhringir og óþéttar ventlapakkningar. Láttu verða þitt fyrsta verk að þjöppumæla vélina. Þá er hægt að fara að nota útilokunaraðferðina. Kveðja Eiríku

Re: Annarskonar mælaborðs-spurning...

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það er til Son of a Gun, non shine eitthvað. það er í svörtum brúsa.

Re: Diablo 2

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Vill liðið ekki bara fara að róa sig aðeins ? Ef maðurinn fílar ekki Diablo 2 þá er það hans missir, hann þarf ekki að vera hálfviti fyrir það að vera ekki búin að uppgötva þessa snilld sem að Diablo serían er. By the way… Diablo gaf að vissu leyti meiri greepy feeling en Diablo 2. Diablo kom út árið 1996 og Ég spilaði hann þangað til að Diablo 2 kom út, ásamt Hellfire. Það var hægt að spila hann á svo marga vegu, t.d. Ironman og fleira.

Re: Vantar spilafélaga

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég var að hugsa um að starta nýjum karakter. Assassin eða Paladin… Maður nennir ekki að spila með einhverjum í klukutíma og svo aldrei meir. Gaman væri að hafa Spila við einhvern sem að getur kannski verið hálfan Laugardag eða klukkutíma og klukkutíma við og við.

Re: Hvað er Blöst

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvaða server. Battle net eða hvað ? Ég fór þar klukkan 9 í gær og í fyrradag og engin leikur með því nafni. Er einhver annar server ?

Re: Auglýsi eftir bílum!!

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Mal3 Einu sinni átti Ég bíl sem að Ég væri alveg til í að eignast aftur. Það er Renault 5 GT Turbo, frábær bíll, af hverju nefnir hann engin hér. Vittu hvort að þú finnir eintak einhvernstaðar og fáðu að reynsluaka, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Það eru öruglega nokkrir á götunni…

Re: Til sölu: 2 fram,2 aftur hát. kraft magnari og Cd-player.

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Hvað viltu fá fyrir geislaspilaran ?

Re: Miðjan í felgu af GT Imprezu

í Bílar fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég hef átt marga bíla og verslað við mörg umboð. Besta umboðið að mínu mati er B&L .

Re: V-Power er ekki að virka neitt!!

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég notaði vanalega 98 oct( á turbo bíl, 2.0 liter ) og skipti svo nýlega yfir í V-Power bensín. Ég finn rosalega mikin mun. Vélin gengur mun betur og ég finn fyrir aflaukningu. Einnig er mikill munur að skipta um gír á hásnúning, vélin tekur betur við sér. Ég finn líka fyrir minni bensíneyðslu á economy akstri.

Re: DEKK!!!!

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Kumho og Marangoni eru þau dekk sem að hafa fengið mjög góða dóma en eru á góðu verði… Ég hef sjálfur notað 2 ganga af Marangoni og þau eru ekkert síðri en Michelin dekkin (27.000.- stykkið) sem að ég er á núna. Ég veit ekki hvar Marangoni fást hér í bænum en ég held að dekkja- eða hjólbarðahöllin á Akureyri flytji þau inn. Þessi dekk fá hæstu einkun hjá mér. Athugaðu www.marangoni.com Kveðja Snikkari

Re: VIÐ VILJUM TOLKIEN!!!!!!

í Hugi fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég er sammála… Við Viljum Tolkien…..

Re: Vefstjóri!!

í Tilveran fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Heyr, heyr. Ég er sammála, ég vill fá Tolkien áhugamál.

Re: Bíladagar á Akureyri

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ja, það er nú það? Hér ríkir ekki málfrelsi svo að ég get því miður ekkert sagt um það…! ! !

Re: Rúnir dygða: Sign up

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Bilbo Hafling, neutral good, male 120 cm 50 kg daystar( Longsword )og giesen bow ( Short bow ) Aeger's Hide +3 O.m.fl.

Re: Gúmmíhjólbarðar !!

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Persónulega held ég að Michelin og Bridgestone sé best. Þú ættir að geta fengið einhver afslátt ef að þú kaupir Bridgestone hjá B.Ormsson.

Re: Porchinn klesstur

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Jæja. Þá þarf Benni að ganga í klaustur.. Annars getur hann farið með hann á réttingar- og sprautuverkstæði.

Re: Renault í WRC

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, Ég líka.

Re: Vindhljóð þegar maður skiptir

í Bílar fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ef að hljóðið kemur við gírskiptingar, frekar en við inngjöf, hefur það ekkert að gera með Air filter. Þetta er Blow-off ventill, sem hleypir lofti af túrbínuni til að t.d. minnka turbo-lag. Þar hefurðu það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok