Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

slint
slint Notandi frá fornöld 104 stig

Re: Nirvana Suck

í Rokk fyrir 20 árum, 4 mánuðum
einmitt sniðugt að dissa nirvana, en helduru ekki að það sé tekið meira mark á þessu commenti ef þú reynir að skrifa eins og þú sért allavega 10 ára ?

Re: True Crime Spurning

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Best er að skóta á dekkin þá hægist á bílnum og hann stoppar. Svo er líka hægt að keyra á hann með 45° horni og þá á hann að stoppa. Ég hef aldrei náð þessu alminnilega heldur skít bera dekkin og svo bílin. Ég get ekki betur séð en maður fái alltaf það sama fyrir missionin hvort sem maður stoppar bílinn með því að skjóta bara dekkin eða hreinlega stúta bílnum.

Re: Online spilun á PS2

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Get vel trúað að þetta sé satt. Allavega hef ég tekið eftir því að t.d. í Counter-Strike getur dl. á klst. farið upp í 50-60 MB. Væri einnig til í að fá þetta staðfest með X-Box live hjá einhverjum hlutlausum. Á erfitt með að trúa tölum sem koma frá umboðsaðilanum.

Re: PS2 eða X-box?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Fyrir þá sem fíla FPS þá mæli ég frekar með góðum pésa og DC++. Annars þá eru þessar tölvur svipaðar. Fer aðalega eftir því hvaða leiki þú villt spila.

Re: Sigurvegarinn

í Raunveruleikaþættir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Eina sem gladdi mig var að naðran Jon var sendur heim. Ég er sammála ykkur með það að Lill klúðraði þessu því hún kom með persónuleg skot á 4 kviðdómendur. Sara átti þetta allveg skilið.

Re: Hjálp!!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hef spilað báða og mæli með True Crime. Báðir leikirnir eru fýnir en True Crime endist miklu lengur. Hann verður að spila hann yfir öll jólin. Manhunt er frekar svona leikur sem maður fær lánaðan.

Re: PS2

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
held að þetta eigi reyndar við flesta stóra framleiðendur. T.d. fann einhver verkfræðingur hjá Ford árið 1950 upp vél sem þurfti sama og enga olíu og eiddi aðeins 3l á hundraði, hann var stuttu seinna látin fara og vélin hefur aldrei verið notuð.

Re: Mús fyrir xbox

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þarft ekki alla takkana á lyklaborðinu. ég er ekki að tala um eitthvða sem væri lyklaborð heldur nýjan gamepad sem maður gæti stjórnað FPS jafn vel og með mús og lyklaborði.

Re: Könnun leikjatölvuáhugamálsins 2003

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
- Leikirnir - Ævintýraleikur ársins: Metroid Prime Hoppskoppleikur ársins: Jak 2 Renegade Skotleikur ársins: Rainbow Six 3:Raven Shield Bílaleikur ársins: Nedd for Speed: Underground Íþróttaleikur ársins: Slagsmálaleikur ársins: Soul Calibur 2 Hlutverkaleikur ársins: Star Wars: KOTOR Herkænskuleikur ársins: Pass GameCube leikur ársins: Metroid Prime PlayStation 2 leikur ársins: Manhunt Xbox leikur ársins: Star Wars: KOTOR Game Boy Advance leikur ársins: Pass Frumlegasti leikurinn: Leikurinn...

Re: nörd

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Samkvæmt áliti almennings ertu nörd ef þú átt Nintendo tölvu. En PS2 er úber cool og þú ert að lifa Play Station Expirence. P.s. nýja PS2 auglýsingin með öllu fólkinu að troðast er snilld.

Re: Duke Nukem Forever CANCELLED

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
veit að það er ofsalega fan boy legt að segja “who cares” þegar leikjir eru cancellaðir, en ég mein who cares, held að þessi duke nukem leikur verði jafn mikið sorp og þeir gömlu.

Re: GC móti seinkað

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
hvar verður þetta mót ? er það komið á hreint í hvaða leikjum verður keppt ?

Re: Hörkuöflug sala á GameCube

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
þetta segir manni það að verð á leikjatölvum hefur meiri áhrif á val neytenda en Nintendo gerðu ráð fyrir. Ég tel að 10k er sanngjarnt verð fyrir Game Cube og ef ég ætti ekki eina fyrir þá myndi þetta verð án efa freista mín. spurning að láta N5 bara kosta 5k þegar hún kemur út og sjá hvað myndi gerast þá ; )

Re: Mús fyrir xbox

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
það er ótrúlegt að enginn stór framleiðandi hafi fundið upp eitthvað apparat sem gæti leyst af mús og lylkaborð, og væri eins einfallt og þægilegt að nota og gamepad.

Re: Medal Of Honor Rising Sun

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
sammála hann er sorp. Mæli frekar með Call of duty hann er skemtilega léttur og einfaldur en drullu flottur.

Re: Yo Silver Playstation 2

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það komu út á sama tíma ný svört PS2 og svo þessi silfurlita. Þær eru báðar eins, nema liturinn en báðar talsvert öðruvísi en gamla PS2. Viftan er hljóðlátari, innrauða tengið er innbyggt og DVD drifið stiður fleiri diska tegundir.

Re: Kemur?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þú um það. Ég spila nánast engöngu online leiki á PC vélinni minni, og ég held að online spilun á t.d. PS2 sé áhugaverður kostur. Allavega held ég að ég myndi frekar vilja geta valið um það heldur en að láta BO sjá um það fyrir mig.

Re: Kemur?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Fyrirgefðu, en svaraði ég ekki spurningunni, network kitt fyrir GC er ekki selt hér á landi, og verður líklega ekki. Engar líkur eru á því að BO taki upp á því að reka leikjaserver fyrir þá fáu sem eiga GC, ef þú ert á annarai skoðun eða veist eitthvað um málið endilega koddu með það, en eins og staðan er í dag bendir ekkert til þess að BO ættli að gera rassgat, frekar en venjulega.

Re: Tölvuskjár til sölu

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég hef áhuga, bjallaðu í mig í 691 0350 P.s. ef hann er farinn viltu þá msg mig.

Re: Kemur?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Bíddu fyrirgefðu, hvað áttu við með þessu ? Veit ekki betur en það sé hægt spila einhverja PS2 leiki á íslenskum serverum, og það er líka hægt að kaupa network kittið hér í bt á innan vuð 5k.

Re: Kemur?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Án þess að reyna að vera leiðinlegur þá tel í litlar líkur til þessa að það verði hægt að kaupa network kit fyrir Game Cube hér á klakanum, og engar líkur á því að það verði settur upp íslenskur leikjaserver, þannig að ef þú gætir verslað það að utan, þá þyrftiru að spila í gegnum erlenda servera.

Re: Sárvantar upplýsingar

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Takk fyrir hjálpina, ég er að spá í að fá mér gott nýtt móðurborð og gott 400 MHz ram. Fæ mér svo nýjan örra og skjákort þegar fram líða stundir. Nota tölvuna aðalega til að horfa á video, hlusta á MP3 og sækja gögn á DC og þessi 900 MHz örgjöfi hefur dugað hingað til.

Re: Verðlækkun á GameCube í Evrópu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er bara vonandi að BO lækki verðið strax, en dragi það ekki eins og svo oft áður. Annars góðir leikir í Gamers Choise.

Re: Mest seldu leikir allra tíma?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
það sem skekkir þetta er í fyrsta lagi að Super Mario Bros og Tetris fyrir game boy voru ókeypis leikir, þ.e.a.s. þeir fylgdu með tölvunum. Fyndið ef það fylgdi einhver sorp leikur með PS2, þá væri hann vinsælasti leikur allratíma, þótt enginn hefði spilað hann (er samt ekki að gera lítið úr Mario, þetta var snilldarleikur). Annað sem skekkir þetta er að leikir sem eru “cross platform” eru taldir í sitthvoru lagi, þ.e. GTA3 fyrir PS2 og GTA3 fyrir PC er ekki talinn samn, helur eins og tveir...

Re: Er þetta ekki djók ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Segðu mér slint, að hvaða leyti er GameCube barnavæn” Game Cube sem tölva er ekkert barnavænni en hinar. Þó finnst mér hönnunin höfð einfaldari og ætti því að höfða frekar til ungra barna. En þetta er tölva og jafn mikil tölva og allar hinar, meira að segja öflugri en PS2. Það sem ég er að tala um er ímynd Nintendo sem merkis og ímynd Game Cube tölvunnar. Þegar ég tala um ímynd þá á ég við það álit eða þær hugmyndir sem almenningur hefur um þessa hluti, ekki einhvern sannleik. T.d. hefur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok