Sælir móðurborðið mitt var að grillast og ég tími ekki að eyða miklu í uppfærslu þannig að ég var að pæla hvort ég gæti verslað mér nýtt móðurborð fyrir AMD og notað gamla örran minn ( 900 MHz AMD) og gamla minnið (128 + 256 133 SDRAM) með nýju góðu móðurborði. Svo myndi ég fá mér örra, ram o.s.frv. seinna. Hvað haldið þið, er þetta hægt? Endilega látið mig vita, öll ráð þegin.