GameCube mótinu sem halda átti þann <i>6. desember</i> (næstkomandi laugardag) <b>hefur verið seinkað um viku,</b> eða til <b>13. desember.</b>

Ástæðan er sú að nokkuð margir hafa kvartað yfir því að þetta sé próflestrarhelgi og því ákvað ég að fresta þessu um viku.

Afsakið óþægindin en við viljum gera flestum til geðs.

Kveðja,
ég<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>

<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift