Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

slint
slint Notandi frá fornöld 104 stig

Re: Er þetta ekki djók ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Royal Fool, ef þú ert ekki að ná því sem ég er að segja þá skal ég endurtaka það. Markaðurinn sem heild lýtur á Nintendo sem barnalega leikjatölvu. Innann markaðarins eru þó hópur sem er þessu ekki sammála en er því miður í minnihluta. Nintendo kemur svo á þann hátt fram við markaðinn að fyrir hvern þann leik sem höfðar fremur til fullorðna leikjanotenda þá koma fimm leikir sem flokkast geta sem “barnavænir”. Þetta er ólíkt hjá PS2 og sérstakleg hjá X-Box. Af þessu hefur Nintendo fengið...

Re: Er þetta ekki djók ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Afhverju er ég fífl, ekki vera svona heimskur. Reyndu frekar að rökstiðja mál þitt en ekki koma með svona skítkast. Nintendo hefur alltaf verið barnavæn leikjatölva og er það enn í dag. GBA SP er eina leikjatölvan frá þeim sem ég man eftir að hafi verið sérstaklega markaðsett sem fullorðinsleikjatölva. En þótt hún sé barnavæn þá þýðir það ekki að hún sé eitthvað barnaleg. Hún er gríðarlega öflug tölva, og á hana er framleiddur fjöldinn allur af leikjum sem höfða frekar til fullorðna, leikir...

Re: My road to (Salv/Playst)ation (ath fanboy skrifun)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Öll mín kinni af starfsmönnum BO hafa verið á þá leið að þeir vita nákvæmlega ekkert, hvort það er um verð, hvenær leikur/vélbúnaður kemur á markað eða þá eitthvað um þá leiki sem þeir selja. Ég hef aftur á móti oft lent á strákum í BT og skífunni sem hafa mikinn áhuga á leikjatölvum, eru að bíða eftir sömu leikjum og ég og hafa mikið vit á því sem þeir eru að selja. Og ef ég lendi á einhverjum sem veit ekkert þar þá er alltf einhver sem hægt er að hóa í sem veit þetta.

Re: Er þetta ekki djók ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
O.k. gefum okkur að þú hafir rétt fyrir þér, hvernig útskýriru þá þetta viðhorf almennings að Nintendo sé barnatölvua, er það algjörlega á misskilningi byggt. En það sem ég var að meina, því það komst augljóslega ekki til skila, var ða af þeim leikjum sem mest ber á eins og t.d. Zelda, Mario, super smash bros. melee, pokimon ofl. eru flestir þeirra “barnaleikir”. En á PS2 eru flestir þeir leikir sem seljast mest “fullorðinsleikir”. En hafa verður í huga að ég er ekki að segja að þessi eða...

Re: Xbox er fokking best!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Held að þetta eigi að vera djók, held að 7 ára krakki segji ekki “Xbox á eftir að taka við af Bush”. Þetta er einhver sem hefur gaman af því að æsa fólk upp. En hei hann er örugglega sorglegur ræfill, misþroksa félagslega og á eflaust við offituvandamál að stríða. Þessvegna ættum við að láta það eftir honum og rífst nokkra pósta í viðbót um það að “pleisan er miklu betri en bláa homma boxið” eða álíka, greyið fær hvort sem er lítið annað út úr lífinu. P.s. samkvæmt íslenskri orðabók frá 1988...

Re: Nitendo talva til sölu

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Endilega sendu mér e-mail á ig88@isl.is og við spjöllum um verð og leiki og svoleiðis.

Re: My road to (Salv/Playst)ation (ath fanboy skrifun)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ágæt grein hjá þér Jakob. Eitt sem ég tók eftir og sá að Jónkorn skaut á var það hvernig viðhorf sölumannsins í Skífunni var og svo hvernig viðhorf sölumannsins í Bræðrunum Ormsson. Sölumaðurinn í bræðrunum Ormsson er skítsama um tölvuleiki, hann spilar þá ekki, fynnst þeir kanski barnalegir og hefur því takmarkað vit á þeim. Í skífunni og öðrum verslunum sem selja PS2 er algengt að starfsmennirnir séu áhugamenn um leikjatölvur og eru þessvegna áhugasamari en ella um leikina og tölvurnar sem...

Re: Er þetta ekki djók ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nei það eru miklu fleiri “barnaleikir” til fyrir PS2,enda framleitt miklu meira af leikjum fyrir þá tölvu. En ef þú skoðar hlutfallslega þá leiki sem koma út fyrir Game Cube þá eru lang flestir af þeim “barnalekir”. Aftur á móti geta þessir barnaleikir höfðað jafnt til fullorðna fremur en baran. P.s. Ef fólk skilur ekki afhverju Mario höfðar frekar til barna frekar en GTA þá nenni ég ekki að berja hausnum við steininn og reyna að útskýra þetta frekar.

Re: Á einhver Neo Geo?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Verslunin Goðsögn, sem var stofnuð m.a. af Gísla sem á Nexus seldi Neo Geo tölvur og leiki. Tölvan kostaði, að mig minnir, 40.000 og leikirnir eitthvað um 20.000.

Re: GTA á Xbox

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er ég að misskilja því ég hélt að GTA Double pack væri bara pakki með báðum leikjunm, ekki nýr leikur þannig séð. ÞEtta kemur allavegna líka út fyrir PS2.

Re: GameCube slær PS2 í sölutölum í Japan

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Reyndar er ég á því að ef Nintendo hættir að framleiða leikjatölvur fari þeir frekar til Microsoft en Sony, því í stríði verða óvinir óvina minna bandamenn mínir eins og segir einhverstaðar. Varðandi framtíð Nintendo þá mun hún ráðast áður enn næsta kynslóð kemur út. Ef Nintendo heldur velli á lófatölvumarkaðinum þá eiga þeir framtíð sem vélbúnaðarframleiðandi annars ekki. Varðandi kiddie ýmind Nintendo þá byggir hún að einhverjum hluta á því að stór hluti Nintendo aðdáenda í Japan eru...

Re: Fyrir krakka!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Tók nú bara GTA sem dæmi því þú sagðir að “ eins og almenningur er í dag, þá á að vera nógu mikið að blóði og þá eru allir ánægðir” og GTA er að mínu mati með blóðugustu og ofbeldistfyllstu leikjaseríum sem í gangi eru í dag, á sama tíma og hún nýtur gríðarlegra vinsælda og fær yfirleitt góða dóma. Varðandi það að fólk sé komið með leið á hopp og skopp leikjum þá átti ég t.d. við mig. Ég er kominn með leið á þeim, óháð því á hvaða platform þeir koma. Á Jak n Daxter og fynnst hann...

Re: GameCube slær PS2 í sölutölum í Japan

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Man nú ekki betur en að margir hafi haldið fram sömu rökum um það að Sega væri slíkt stórveldi í leikjatölvugeiranum að það væri ekki séns að þeir myndu nokkurn tímann hætta að framleiða leikjatölvur, en allt getur gerst. En varðandi athugasemdir þínar á “Sony og MS” aðdáendur þá tel ég mig ekki vera slíkan, frekar en Nintendo aðdáanda. Ég á sjálfur PSX, PS2, NES, N64,Game Cube, Game Boy, GBA SP og Sega Dreamcast og ætla að fá mér Nokia N-Gage og/eða X-Box um jólin. Ég lít ekki á...

Re: Fyrir krakka!

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Er þetta nú ekki bara röksemdarfærsla hins deyjandi manns. Það getur vel verið að þér fynnist þessi heimsspeki Nintendo eitthvað betri en annað en ég held að fyrir marga þá eru tölvuleikir orðin afþreying og skemtun, ekki trúarbrögð. Þessir einstaklingar áttu kanski NES þegar þeir voru börn og eru einfaldlega komnir með leið á hopp og skopp leikjum og vilja eitthvað annað. Veit ekki hvað þú átt með “meira blóð” en ertu að segja að leikir eins og t.d. GTA sé leiðinlegir eða lélegir. Veit ekki...

Re: GameCube slær PS2 í sölutölum í Japan

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
held að fáir efist um vinsældir Nintendo í Japan, en málið er bara að þeir á botninum í Evrópu og Bandaríkjunum, skiljanlegt með Evrópu sökum sorglegrar markaðssetningar og ömurlegrar framkomu við neytendur. Fyndið samt með Nintendo aðdáendur, fyrir 3 mánuðum voru þeir ennþá að rífast um að Nintendo ætti eftir að sigla fram úr PS2 og X-Box en núna er þeir að reyna að sannfæra fólk um að Nintendo sé ekki að drepast.

Re: Bt gengur of langt

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Wake up and smell the coffy. Nintendo markaðsetur bæði Game Cube og Game Boy fyrir börn. Einnig er útlit tölvunnar haft einfallt og látlaust. Royal Fool skoðaðau allar leikjvélarnar og skoðaðu síðan barnaleikföng eða t.d. my first Sony raftækin. Game Cube er höfð lítil og nett og eiga litlir fingur auðveltt með að halda á henni, tengja hana o.s.frv. En auðvitað er tölvan sem slík ekkert meira barnaleikfang heldur en hinar tvær, þetta er bara spurning um markaðssetningu. Að BT auglýsi tölvuna...

Re: Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sony hefur hvorki eiðilagt Sega, né er það á leiðinn að eiðileggja Nintendo heldur gerðu þau það sjálf með lélegum tölvum, með lélegt software support, lélegri markaðssetningu og hrikalegu vanmati á Sony (á sérstakleg við um Nintendo).

Re: Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þetta er rétt, og ég er hræddur um það að Nintendo fari sömu leið og Sega, og þá fáum við vonandi að sjá Zelda nú eða sjálfan mario á PS2/3/4

Re: Nintendo

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ótrúlegt að þetta var ekki samþykkt sem grein : )En allavegna þá er það því miður viðhorf venjulegs fólks, sem pælir ekkert voðalega mikið í leikjaheiminum, að Nintendo sé krakka tölva, og ég held að þetta viðhorf á eftir að aukast frekar enn að minka. Hvort GC sé eitthvað barnalegri en aðrar tölvur eða leikirnir á hana er svo huglægt mat sem ég ættla ekki að fara útí, en þetta er óumdeilanlega viðhorf almennings. Þetta er ein aðal ástæðan fyrir því að ég held að Sony eigi eftir að taka...

Re: Nokia kaupir SNAP tæknina af SEGA

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég held að Nokia eigi eftir að ná betri árangri en nokkur annar á lófatölvumarkaðinum, að Nintendo utanskyldum, og seljast mun betur en men vona eða gera ráð fyrir.

Re: DVD region... ?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Sammála síðasta ræðumanni, til hvers þarf maður að Zooma í mynd ? Ég keipti mér PS2 með það í huga að fá mér DVD spilara en hef aðeins einu sinni notað hana sem slíkann vegna þess að hún er svo andskoti hávær, þetta pyrrar man ekki eins mikið í leikjum en gríðarlega ef þú ert að horfa á mynd með t.t. miklu tali en ekki tónlist. Þá heiriru niðin í tölvunni undir.

Re: the getaway steik....

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Þettq er helvíti fyndið dæmi. Annars var ég að lesa það að Getaway sé fyrsti staðfesti leikurinn sem mun koma út á PSP, áhugavert að sjá hvernig yfirfærslan á honum verður.

Re: Framtíð Playstation Heimsveldisins

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Góð grein kattarmat. Ég er sjálfur mjög spentur fyrir PSP og vona að það fari að leka út myndir og nánari speccar um gripinn fljótlega. Ég er á þeirri skoðun að Sony muni taka lófatölvumarkaðinn og ættla ég að rökstyðja það í grein sem ég sendi örugglega inn í vikunni, en varðandi þennan mister bong þá held ég að þetta hafi verið djók, allavega trúi ég því ekki að nokkur maður, sem ekki er þroskaheftur, sé svona vitlaus.

Re: Enginn e-Reader í Evrópu?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
samkvæmt frétt á gamesindustry.biz í dag þá hafur Nintendo skipt um skoðun og ættlar að gefa e-reader út fyrir jólinn.

Re: Enginn e-Reader í Evrópu?

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Það er ótrúlegt hvernig Nintendo koma fram við aðdáendur sína, það er nú ekki eins og þeim fjölgi eitthvað mikið þessa dagana.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok