Ég hef meira að segja video. http://www.cnsnews.com/cns/video/2005/060131sgGeorgesSadaWmdsToSyria.wvx Þessi maður var háttsettur innan Íraska hersins ásamt því að hann var persónulegur trúnaðarvinur Saddams. Óháð því hvort að fólk trúi honum eða ekki, það er bara eitt stórt hneyksli að fjölmiðlar heimsins hafi ekki sýnt þessu áhuga. Ég man ekki eftir því að hafa séð þennan mann í sjónvarpinu á Íslandi. Hernám í Líbanon, ítök í Hezbollah, það land sem sendir flesta hryðjuverkamenn til Íraks...