Ég var ekkert að neyta því… En heimurinn er bara þannig í dag. Það er bara það einfalt að það verður ekki bætt þau met sem að t.d. Bítlarnir, Michael Jackson og Madonna gerðu á sínum tíma. Heimurinn er öðruvísí í dag… Sala á geisladiskum hrapar gífurlega hratt. Það er meiri fjölbreytni og fleiri listamenn til þess að velja úr, einnig breytist tískan hraðar. En Britney er víst fyrsta söngkonan í Bandaríkjum til þess að fara beint í fyrsta sæti með allar fjórar fyrstu plötur sínar. Engin önnur...