“þetta kostar heilbrigðiskerfið hjá þeim stórfé.” Ég er akki alveg á móti því að taka skatt af áfengi. Það er bara of mikið, og ríkið komið í rosa gróða af sölunni. Líka hægt að íhuga að framleiða meira áfengi á Íslandi og ekki flytja bara inn dýra drykki. En jæja ég dreg eiginlega til baka það sem ég sagði með leiguna. En eitt er víst að það þarf að lækka verð á áfengi, sérstaklega á skemmtistöðum. Og að rukka inn er bara bull nema það sé eitthvað sérstakt að skeð, t.d. tónleikar.