Vil biðjast afsökunar á að hafa ekki farið nánar út í þetta, ég var að koma heim af djamminu þegar ég var eitthvað að röfla hérna ;) Hérna er frumvarpið… http://www.althingi.is/altext/130/s/0165.html (Flm.: Jóhanna Sigurðardóttir, Ágúst Ólafur Ágústsson, Birkir J. Jónsson…) “1. gr. Í stað 1. málsl. 1. mgr. 18. gr. laganna koma tveir nýir málsliðir, svohljóðandi: Óheimilt er að selja, veita eða afhenda áfengi þeim sem er yngri en 18 ára. Þó er óheimilt að selja, veita eða afhenda áfengi sem...