Ég er ósammála þessu. Af því að borgarleg freming, eða að ákveða að trúa ekki á Guð. Er alveg jafn stór ákvörðun og það að ákveða að trúa á hann. Flestir sem að fermast borgarlega taka þessari ákvörðun ágætlega alvarlega, og gæti jafnvel trúað því að meðtaltali séu þetta mikilvægari ákvörðun hjá þeim en sem fermast í kristina trú, enda er líklega mikið algengara að ástæðurnar séu ekki þær “réttu” hjá þeim. Eins og ég hef sagt þá finnst mér að þeir sem að eru trúleysingjar eiga að hafa sama...