“Jah.. Hefðiru kosið samfylkinguna, og viljað að þeir styddu framkvæmd A, eins og þeir voru búnir að segja, en síðan hefði komið fram skoðanakönnun um að meirihluti dökkhærðra styddu framkvæmd B, sem væri akkúrat öfug við aðgerð A. Þá reiknar Samfylkingin þannig, að þar sem dökkhærðir eru í meirihluta, þá vilja þeir fá þeirra atkvæði, því að það er jú meirihlutinn. Þá styður Samfylkingin aðgerð B, því þar liggja atkvæðin. Enginn vill flokk sem stendur ekki við skoðanir sínar.” Já það er...