Ég er tvisvar í þessari viku búinn að sjá nafnið Ahmed stafsett sem “Achmed” í þýðingartexta. Bæði á stöð 2 og skjá 1…

Ég hefði haldið að það væri ekki hægt að klúðra mannanöfnum í þýðingum, sérstaklega þegar það er eitt af algengustu nöfnum í heiminum. En það er greinilega allt mögulegt.