Ég skal auðvelda þér þetta… Stríðið í Írak er hvorki rétt eða rangt, það er engin staðreynd um hvort það sé rétt eða rangt. Sumum finnst það vera rétt, öðrum ekki. Bæði í heiminum, Bandaríkjunum og Írak eru skiptar skoðanir. Er ekki bara allt í lagi að mín skoðun sé sú að fórnin var þess virði ? Þó að þín sé önnur ? Annars er ég langt frá því að dýrka Bandaríkin, ég er líka langt frá því að teljast “hægri maður” í pólitík. Stuðningur minn við stríðið kemur Bandaríkjamönnum sjálfum EKKERT...