Fuglaveikin & Miltisbrandur Halló, er engin að horfa á fréttir lengur ?

Sjálfur er ég orðinn skít fokkin hræddur við þessar fréttir í sjónvarpinu, hættur að horfa á þær reyndar.

Fuglaveikin er víst óhjákvæmileg og mun ríða yfir ísland á endanum. Hún er bráðsmitandi og eþgar hún ríður yfir er ekki víst hvort verði til nóg bóluefni fyrir fólkið á jörðinni.

Það væri hægt að líta á þetta sem grisjun á fólki
áætlað er að þriðjungur þjóðarinnar muni sýkjast og 3 þúsnd af þeim munu deyja. þetta eru vægast sagt HRÆÐILEGAR tölur og eins og áður var sagt þá er ég alveg drulluhræddur nuna.

Veikin heitir Fuglaveikin því hún berst með fuglum og er það ein allra hættulegasti smitberinn því fuglar eru fljótir og margir.

og miltisbrandur, það er víst hætta á að miltisbrandur muni láta sjá sig bráðlega á íslandi. ég held að allir viti hvað miltisbrandur er og þarfnast það ekki frekari skýringar.

Mig langaði bara að tjá mig

Guð veri með okkur öllum :(