Einni pillu ? Hvaða pillu ? E-töflu ? Miða við þau hlutföll sem að eru í Bretlandi, þá eru meiri líkur á því að deyja með því að kafna af hnetu heldur en að deyja af E-töflu. Flestir þeir sem að deyja eru líka ekki beint að deyja út af efninu sjálfu, heldur af því kunna ekki að nota það rétt. Eða eru t.d. að dansa í miklum hita án þess að drekka, svo líka þeir sem að drekka of mikið. Það eru meiri líkur á því að þú deyir af neyslu áfengis, einföld staðreynd.