Það er náttúrulega mikilvægt fyrir stöðu Bandaríkjanna að koma á betra ástandi þarna en er í dag. Hvort sem þeim sé raunverulega sama um fólkið eða ekki, þá munu þeir allavega gera allt í sínu valdi til þess að gera landið að betri stað til þess að lifa á. Ef þeir eru þarna út af olíunni, þá er einnig mikilvægt að koma á jafnvægi til þess að auðvelda flutning á olíu frá landinu.