Markaðurinn á bara að ráða þessu, ekki lög. Sama með skíðasvæði, flugvélar, kvikmyndahús… og lengi má telja. Ef að fólk vill opna staði og leyfa reykingar á þeim, þá ætti það að vera heimilt óháð því hvort það sé skemmtistaður eða flugfélag. Það er enginn sem að neyðir fólk að fara á þessa staði.