Reyndu að sjá þetta frá þeirra sjónvarmiði… Ef að Frakkar og Þjóðverjar hefðu ekki verið svona rosalega á móti innrás, þá hefðu líkurnar verið mikið meiri að innrásin hefði verið samþykkt. Og af hverju voru Frakkar og Þjóðverjar á móti stríðinu ? Vegna þess að þessar þjóðir voru meðal stærstu viðskiptalanda Íraks. Og eru nú margir telja að þeir hafi gengið of langt og stundað viðskipti sem að fóru langt yfir strik viðskiptabannsins. Saddam var þeirra maður, skipti ekki máli þó hann væri að...