Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Gott að Fisher fékk ekki ríkisborgararétt !

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sama gildir auðvitað um Færeyinga. Það sem ég er að segja er að það þekkist ekki að gefa fólki ríkisborgararétt fyrir það að hafa ekki vegabréf. Og það á ekki að gera það sem undantekningu vegna frægðar manns.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að Írakar hafi sannað það sjálfir að það sé fínt að fá lýðræði í landið. Írakar hefðu getað verið á móti innrásinni, og sniðgengið kosningarnar. Það varð ekki raunin hjá meirihlutanum.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já Aftur. Ég styð frelsunina vegna þess að ég er að hugsa um hag Íraka. Hvort Bandaríkjamenn hafi alveg verið hreinskilnir eða ekki með ástæðurnar, breytir því ekki að þessi þjóð er nú fjáls og á möguleika á betri lífsgæðum í framtíðinni.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það var sett hjólastólin upp á svona pall sem var dregin.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Mig langar líka að minna þig á að vegna viðskiptabanns BNA á írak þá hafa mörg hundruð þúsund manns dáið á síðustu árum. Viðskiptabann SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA sem var sett vegna þess að þetta land hafði einræðisherrann Saddam Hussein. Saddam Hussein var sá sem að hefði getað endað viðskiptabannið annað hvort með þvi að segja af sér eða með því að vinna með alþjóðasamfélaginu. Saddam Hussein ber ábyrgð á þeim sem að dóu vegna viðskiptabannsins. Svo virðist þú alveg vera búinn að gleyma þeim...

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nújá eru það bara rétt undir 20.000 óbreyttra borgara sem dóu útaf þessu, nú þá er þetta allt í lagi:) Já í 27 milljóna manna þjóð. Undir 0,4% þjóðarinnar. Þess virði ef það bætir líf Íraka sem hefur verið slæmt í gegnum tíðina. Já þökk sé George Bush! Hann bara lagði heilu borgirnar í rúst, leiddi til margra sjálfsmorðsárása, aðeins til að finna einhver gjöreyðingavopn. Það væri nú skemmtilegt ef að þú héldir að hann hefði bara ráðist í Írak vegna þessa að hann vildi “frelsa” þjóðina. Að...

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hvar eru sannanir fyrir því að þetta sé olíustríð ?

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Og meirihluti Íraka.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Var stríðið rangt af því að þeir höfðu rangt fyrir sér með gereyðingarvopnin ? Ég skal viðurkenna það sjálfur að það var rangt af þeim að fara þessa leið, að tala um gereyðingarvopn bara til þess að fá fleiri lönd á listann sinn. En ég sagði líka aldrei að allt í sambandi við þetta stríð hafi verið rétt. En sama hvort þeir hafi logið, eða hugsað um olíu. Þá breytir það því ekki að þeir sem að græða mest á innrásinni eru Írakar sjálfir, sem stefna nú hratt til lýðræðis.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nýju stjórnvöldin munu stjórna landinu. Bandaríkjamenn munu fara um leið og stjórnvöld biðja þá um það.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Já ræðum um það hvað Bandaríkjamenn hafa verið slæmir loksins þegar þeir gera eitthvað gott. Það er eins og þú verðir að koma með slæmt dæmi um þessa þjóð ef maður nefnir eitthvað gott. Betra seint en aldrei að frelsa þessa þjóð.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég var að meina að kjörsókn hafi verið 60%. Biðst afsökunar á því að hafa orðað þetta vitlaust í greininni.

Re: Til hamingju Írakar!

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Sammála þér hnakkur. Þeir Írakar sem ég hef talað við og þekkja að búa í þessu landi, telja sjálfir að það þurfti erlent afl til þess að frelsa þjóðina. Jafnvel þó að þjóðin sjálf hefði verið það heppin að ná að fella Saddam, þá hefði allt farið á annan enda eftir það. Það hefði komið borgarastyrjöld af því það væri ekkert erlent afl til þess að halda stöðuleikanum og hjálpa við kosningarnar.

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
http://www.thegooddrugsguide.com/ecstasy/dangers.htm

Re: Gott að Fisher fékk ekki ríkisborgararétt !

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég hef mjög sterkar skoðanir á Íraksstríðínu vegna þess að ég hef talað við Íraka um málefnið, og einnig er besti vinur minn Íraki. Þegar maður heyrir persónulegar sögur frá þessu landi, um hversu slæmt ástandið var í stjórn Saddams. Þá er erfitt að vera annað en sammála þessum Írökum sem þrá frelsi. Það tengist ekkert því hverjir eru í stjórn í Bandaríkjunum. Ég var mikill stuðningsmaður Clintons á sínum tíma, og hallaðist meira að segja frekar í áttina að Gore þegar kosningarnar 2000 voru...

Re: Gott að Fisher fékk ekki ríkisborgararétt !

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
En ef þetta væri bara óþekktur Asíubúi, sem hefði ekki aðgang að vegabréfi. Yrði flýtt ferlinu fyrir honum til þess að koma honum í landið ? Nei. Það yrði útilokað það að hleypa honum inn í landið. Sama ætti að gilda um Fisher, það á ekki að gefa honum sérmeðferð vegna frægðar hans.

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Af hverju ætti að hafa strangari reglur ? T.d. hjá Dominos. Ég elska að fá mér brauðstangir sem að liggja ofan í olíu. Dýfi þeim ofan í mikla olíu, og svo ofan í sósuna líka. Ég veit að þetta er mjög óhollt, en ég geri þetta í hófi. Íslendingar eru ekki heimskir. Við vitum flest að það er óhollt að borða á þessum stöðum. Samt kjósum við að gera það. Því er engin ástæða til þess að neyða matsölustöði að fara eftir reglum um “hollan” mat. Markaðurinn ætti að sjá um þetta. Sumir staðir eru...

Re: Bann tóbaksreykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Aftur… Það er enginn að neyða þig til þess að fara inn á staði sem að leyfa reykingar. Alveg eins og það er enginn að neyða reykingarfólk til þess að vera á reyklausum stöðum.

Re: Írösk kona að kjósa.

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég myndi skilja þig ef að Bandaríkjastjórn væri viljandi að drepa saklaust fólk í Írak. En það er ekki raunin. Saklaust fólk fellur í bardögunum á milli Bandaríkjamanna og uppreisnarmanna. Það er ekki það sama og að myrða viljandi saklaust fólk, en það er oft raunin með hryðjuverk.

Re: Bann tóbaksreykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það væri auðvitað vit í því að niðurgreiða frekar tyggjóið og aðrar hjálparvörur, en að setja skatt á sígarettur. Þetta er jafn fáránlegt og að ríkið greiði 90% af kostnaði fóstureyðinga, en greiðir ekki niður getnaðarvarnir. Og auðvitað ætti að selja það í búðum og sjoppum, þeir nota víst þá afsökun að þetta sé flokkað sem lyf. Af hverju þarf tyggjó með nikótíni endilega að flokkast sem lyf ? Eru þá sígarettur ekki alveg eins “lyf” ? En nei ég var ekki að skjóta mig í fótinn. Það neyðir þig...

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Nei. En það er bara allt í lagi. Ef fólk kýs að setja fíkniefni í eigin líkama, þá ætti það að fá að gera það. Hvort sem við erum að tala um áfengi eða E-töflur. Það er ekkert nema hræsni að hafa núverandi fíkniefnastríð. Á meðan áfengi er leyft. Áfengi er sterkt fíkniefni, og er mjög ávanabindandi. Það eru til ólögleg fíkniefni sem að eru ekki nálægt því að vera jafn skaðleg og áfengi. Það að neysla myndi aukast eru ekki nógu góð rök fyrir banni. Það ætti ekki að vera hlutverk stjórnvalda...

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
En ef við tökum eitt dæmi. Eins og ég hef gert áður. Bera saman E-töflur og áfengi. Þá er HLUTFALLSLEGA meiri líkur á að sá sem drekkur áfengi drepi sig á neyslu sinni en sá sem notar e-töflur. Ef það væru jafn margir að nota e-töflur og þeir sem að drekka áfengi, þá væru dauðsföll vegna áfengis samt sem áður u.þ.b. 50x meiri.

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég held að flestir eru búnir að ná þessu, en það eru miklu miklu meiri líkur að hann skaði einhvern annann undir áhrifum. Þeir sem að skaða aðra beint með fíkniefnaneyslu sinni eru minnihlutahópur. Þetta er bara nákvæmlega eins með ólöglegu fíkniefnin og t.d. áfengi. Það er minnihlutahópurinn sem er að gera skaðann, og er ekki hægt að réttlæta algjört bann á efnunum aðeins vegna þeirra. Við bönnum frekar hegðun þeirra, en að banna efnin. Alveg eins og við bönnum frekar hraðakstur en að banna...

Re: Íhugun varðandi lögleiðingu fíkniefna

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Þú ert sorglegur einstaklingur ef þú vilt að það verði smátt og smátt bannað skyndibitastaði. Þú átt eftir að fá þetta margfalt til baka. Hvetur til þess að það sé bannað það sem þér líkar illa við. Svo áður en þú veist þá gerir einhver það sama við þig, eða í bannæði þjóðfélagsins verður eitthvað bannað sem þú gerir og ert ekki á móti. Hvernig væri bara að vera á móti skyndibitamati, reykingum, fíkniefnum….. og fleira. Án þess að þurfa endilega að banna þau ? Hvað kemur það þér við þó að...

Re: Bann tóbaksreykingar

í Deiglan fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Það neyðir þig enginn til þess að fara á þessa staði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok