Ég veit ekki hvaða sérfræðinga þú ert að tala um. En þetta sem ég held fram er bara eitthvað sem ég hef heyrt sérfræðinga tala um. Næstum allir sérfræðingar eru sammála því að áfengi og sígarettur eru meira ávanabindandi en t.d. hass, sem er flokkað svipað ávanabindandi og koffín. Þú þekkir greinilega ekki nóg af drykkjumönnum. Faðir minn sem er fimmtugur er búinn að eldast mjög illa vegna neyslu sinnar á áfengi. Viðbrögð hans eru mjög sein, hann sér mjög illa, heyrir mjög illa og lýtur bara...