Í frétt á visir.is í dag kemur fram að það kosti 8000 kr. í afmælisveislu Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta. Þar kemur jafnframt fram að ráðherrar þurfi ekki að borga.

Hvernig ætli að standi á því að þeir sem þó eru helst borgunarmenn fyrir svona veisluhöldum éti frítt?