Fólk, jafnt ónytjungar sem vitringar, er sífellt að tjá sig um reglur þær eru skulu ríkja í löndum, og því er engin ástæða til að skilja Páfann eftir í skugganum. Ég er ekki sammála um þetta. Ég tel mjög eðlilegt að sumir haldi sig við það að vera hlutlausir. Margir eru það trúaðir að þeim finnst óþægilegt að fara gegn því sem páfinn segir. Þetta setur óeðlilegan þrýsting á fólk til þess að gera eins og þessi maður. Ekki gleyma að LÖG Í LANDINU eru fyrir alla en ekki bara þá sem fylgja...