Eitt af þröngsýnustu viðhorfum sem ég hef séð hérna á Huga. Áfengi hægt að nota í hófi, en ekki önnur fíkniefni. Þrátt fyrir að það sé efnafræðileg staðreynd að áfengi (og sígarettur) séu yfir meðaltali þegar kemur að hversu ávanabindandi fíkniefni eru. Áfengi drepur jafn marga árlega í heiminum og umferðarslys, 1,8 milljónir manna. ÞÚ byrjaðir að drekka seint og gerðir það í hófi, sumir byrja 12 ára og eyðileggja lífið sitt og jafnvel ná ekki að lifa til þess að verða fullorðnir....