Sama hvort aukni kostnaðurinn yrði þvingaður inn í bílaverð eða skatta, þá endar það alltaf þannig að flestir eða allir borgi meira í bílarekstur en nú þegar. Nú þegar erum við ekki aðeins með heimsmet í bílaeign heldur einnig með dýrari löndum þegar kemur að rekstri á hverjum og einum bíl, þessi hugmynd myndi ekki hjálpa á því sviði. Það er líka hægt að setja myndavélar á hvert horn, græða inn í fólk tölvukubba og hafa skynjara á hverju horni (nánast allir glæpir leystir með því), en er...