Það er í EÐLI SÍNU erfitt að sanna nauðganir, það er bara þannig því miður. Sérstaklega ef það var notað smokk. Ég vona að þú gerir þér grein fyrir því að aukinn þrýstingur á að menn verði dæmdir, eykur líkurnar á að saklaus maður fari í fangelsi. Ég skal orða þetta svipað og þú bara öfugt… Á að loka menn inni strax um leið og einhver hrópar nauðgun ? Sumir eiga erfitt með að ímynda sér einhvern ljúga upp á nauðgun. En því miður þá er það kaldur ruanveruleiki að það kemur oft fyrir, líka...