Vanalega segi ég þetta ekki, en ég bara verð núna. Þetta er ein af heimskulegustu hugmyndum sem ég hef séð á ævinni! mér finnst að það ætti bara að drepa fólk fyrir að gera eitthvað mikið af sér, t.d. smygl, stela, nauðga og drepa. Eftir 1-2 ár fattar fólk að það borgar sig ekki að vera að þessu veseni og hættir að brjóta lögin. Já það myndu allir bara þegjandi samþykkja fjöldamorð stjórnvalda ? Almenningur myndi gera uppreisn og miklar líkur yrðu á því að það myndi koma á óstöðuleika næstu...