Fyrrverandi kærasti minn var í írak þegar stríðið byrjaði. Og besti vinur minn er Íraki með alla sínu fjölskyldu í Írak, og bjó þar sjálfur í fyrra stríðinu. Þú talar um að fylgja fjöldanum, ég hefði kannski gert það ef ég þekkti ekki besta vin minn. Meirihluti Íslendinga voru ekki fylgjandi innrásinni, því telst ég varla vera að fylgja meirihlutanum. Og ekki einu sinni reyna að láta lýta út fyrir að ég sé að gera þetta sem stuðning við stjórnvöld. Ég hef aldrei verið fylgjandi núverandi...